Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Man eftir...

einu spennandi keppni ársins 2002 þegar Raikkonen og Schumacher tókust á.  Leit út fyrir að það yrði fyrsti sigur Raikkonen þegar hann rann skyndilega í olíupolli og Schumacher komst fram úr.  Þetta var eini ljósi punktur alls keppnistímabilsins var með því allra leiðinlegasta hefur orðið í formúlunni.

Raikkonen hefur alltaf keyrt þessa braut skemmtilega og ég hlakka til að sjá hvernig verður í ár.

Skyldi Alonso halda áfram í fýlu??? 


mbl.is Räikkönen „fullur sjálfstrausts“ fyrir Magny-Cours
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrsti femínistinn?

Án nokkurs efa!

Hún var faraó á tímum karlaveldis og gífurlega sterkur leiðtogi og vinsæll.  

Verð að segja að mér finnst þetta mjög spennandi frétt og kem til með að fylgjast með að áhuga enda hefur mig alltaf langað til Egyptalands og skoða þessa fornu menningu.

Mér finnst líka alltaf svo gaman að lesa um sterkar konur sem hafa staðið sig á erfiðum tímum.

 

P.S. er það ekki alveg undarlegt hvernig iður ýmissa einstaklinga fara alveg í flækju þegar þeir heyra/lesa orðið "femínisti"...... he he 


mbl.is Stærsti fornleifafundur aldarinnar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Blondie
Blondie
Hvers vegna Blondie?  Klikkaðu og þú kemst að því......

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband