Strútssyndróm.....

Menntasvið Reykjavíkurborgar virðist stinga höfðinu í sandinn þessa dagana.

Í meðfylgjandi frétt frá menntasviði stendur að enginn kennaraskortur sé í 18 skólum.  Það þýðir að það vantar kennara í 21 skóla, sem sagt í meirihluta skóla í borginni vantar kennara.

Einnig stendur að á síðustu 10 dögum hafa verið ráðnir rúmlega 30 kennarar.  Skyldu þeir allir vera faglærðir kennarar eða er verið að redda sér með leiðbeinendum?

Enn vantar 38 kennara sem þýðir að miði maður við 25 börn að meðaltali í bekk, þá vantar 950 börnum kennara.  

 

950 börn sem eiga að byrja í skóla eftir tvo daga og enginn kennari.   

 

 

Menntasvið er bjartsýnt og ánægt með ástandið...... er Kennarasambandið, kennarar og foreldrar það líka?

 

 


mbl.is Vel gengur að ráða kennara í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Blondie
Blondie
Hvers vegna Blondie?  Klikkaðu og þú kemst að því......

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband