27.6.2007 | 11:54
Fyrsti femínistinn?
Án nokkurs efa!
Hún var faraó á tímum karlaveldis og gífurlega sterkur leiðtogi og vinsæll.
Verð að segja að mér finnst þetta mjög spennandi frétt og kem til með að fylgjast með að áhuga enda hefur mig alltaf langað til Egyptalands og skoða þessa fornu menningu.
Mér finnst líka alltaf svo gaman að lesa um sterkar konur sem hafa staðið sig á erfiðum tímum.
P.S. er það ekki alveg undarlegt hvernig iður ýmissa einstaklinga fara alveg í flækju þegar þeir heyra/lesa orðið "femínisti"...... he he
Stærsti fornleifafundur aldarinnar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru allar konur sem hafa staðið sig vel feministar?
Steinn (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 12:35
samála ingó ,ég ætla að láta brenna mig svo eitthver fari ekki að grafa mann upp eftir þúsund ár að skoða mann ;),það er ekki verið að skrifa á legsteininn rest in peace bara í ganni sko ;) hmmm
kaptein ÍSLAND, 27.6.2007 kl. 12:39
Já, reyndar tel ég það, Steinn, enda er orðið femínisti í mínum huga jákvætt en ekki neikvætt orð. Ég er feminísti og hef aldrei skammast mín fyrir það enda vil ég jafnan hlut kynjanna, jöfn laun og jöfn réttindi.... finnst annað reyndar alveg út í hött.
En það hefur allt fram á þessa öld verið konum erfitt og á margan hátt er það þeim ennþá erfitt.
Blondie, 27.6.2007 kl. 14:18
Er reyndar alveg sammála þessu með brennsluna, ætla mér að láta brenna mig þegar þar að kemur.
Blondie, 27.6.2007 kl. 14:32
vinkona mín veit allt um Hatshepsut, hún gæti svarað því hvort faróinn hafi líka verið femínisti, en ég veit bara ekki hvar hún er, annars myndi ég tjekka á þessu snarlega.
Einn faró, karlkyns auðvitað, sem mér dettur í hug gæti hafa verið femínisti enda sýndi hann ákveðna takta í þá átt, þetta var hann Ahkenaten sem var ekki hræddur við að sýna sína kvenlegu innri hlið og fleira. Hann var svalur.
við spurningu þinni í lokin er svarið jú
halkatla, 28.6.2007 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.